- 7 stk.
- 25.02.2020
Allar starfstöðvar Skógræktarinnar fengu í febrúar 2020 viðurkenningu fyrir að hafa stigið annað Græna skrefið í ríkisrekstri. Stofnunin stefnir ótrauð áfram og næst þriðja skrefið vonandi á næstu misserum.
stafafura vex vel í rýru landi og myndar mikinn lífmassa? Með kynbótum er unnið að því að fá fram yrki sem gefa beinvaxin og smágreinótt furutré til timburskógræktar en þéttvaxin tré til jólatrjáaræktar.
SKÓGRÆKTIN