Markmið: Að flytja náttúruna inn og setja fugl á grein. Eflir hæfni í verklegu námi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Umhverfismennt, stærðfræði og myndmennt.
Aldur: Yngsta stig.
Markmið: Að flytja náttúruna inn og setja fugl á grein. Eflir hæfni í verklegu námi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Umhverfismennt, stærðfræði og myndmennt.
Aldur: Yngsta stig.
áður en skógar tóku að vaxa á jörðinni var hlutfall koltvísýrings í lofthjúpi jarðarinnar um 15 sinnum meira en nú. Skógarnir áttu stóran þátt í því að gera jörðina byggilega þeim lífverum sem hana byggja nú, þar á meðal manninum.
SKÓGRÆKTIN