Markmið: Að nemendur kynnist grenndarskógi og ólíkum tegundum lauftrjáa. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.
Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska, stærðfræði og upplýsingamennt.
Aldur: Öll aldursstig.
Markmið: Að nemendur kynnist grenndarskógi og ólíkum tegundum lauftrjáa. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.
Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska, stærðfræði og upplýsingamennt.
Aldur: Öll aldursstig.
þrjár trjátegundir uxu villtar á Íslandi áður en skógrækt hófst í landinu? Langalgengast er birki eða ilmbjörk en víða má sjá stöku ilmreyni (reynivið), sérstaklega í birkiskógum og birkikjarri. Á fáeinum stöðum vex villt blæösp.
SKÓGRÆKTIN