Þjórsárskóli
- 15 stk.
- 16.06.2009
Nytjahlutir úr alaskavíði eru meðal þess sem nemendur í námskeiðinu Útikennsla og græn nytjahönnun hafa unnið á Menntavísindasviði HÍ. Þetta námskeið hefur nú verið haldið frá því upp úr aldamótum fyrir starfandi kennara og kennaranema. Á þessum námskeiðum fer fram mikilvægt skógaruppeldislegt nám sem hríslast út í skólana og allt samfélagið.
Skoða myndirþrjár trjátegundir uxu villtar á Íslandi áður en skógrækt hófst í landinu? Langalgengast er birki eða ilmbjörk en víða má sjá stöku ilmreyni (reynivið), sérstaklega í birkiskógum og birkikjarri. Á fáeinum stöðum vex villt blæösp.
SKÓGRÆKTIN