Markmið: Að nemendur læri um trjátegundir og læri einnig á forritið Publisher. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska og upplýsingatækni.
Aldur: Miðstig og elsta stig.
Markmið: Að nemendur læri um trjátegundir og læri einnig á forritið Publisher. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska og upplýsingatækni.
Aldur: Miðstig og elsta stig.
hæsta tré á Íslandi er sitkagreni á Kirkjubæjarklaustri sem gróðursett var árið 1949. Það mældist rúmir 27 metrar á hæð árið 2016.
SKÓGRÆKTIN